Innkauparáð - Fundur nr. 246

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2011, miðvikudaginn 1. júní var haldinn 246. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson og Barði Jóhannsson. Jafnframt sátu fundinn Dagrún Hálfdánardóttir lögfræðingur á skrifstofu borgarlögmanns og Helgi Bogason deildarstjóri á innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 27. maí sl., þar sem lagt er til að samið verði við Malbikunarstöðina Hlaðbæ Colas hf., í kjölfar útboðs nr. 12626 Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2011. R11050052.
Samþykkt.

Theodór Guðfinnsson sat fundinn við meðferð málsins.




Fundi slitið kl. 12:3


Kjartan Valgarðsson

Barði Jóhannsson