Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2010, þriðjudaginn 20. júlí var haldinn 220. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12:00. Viðstaddir voru Óttarr Proppé, Barði Jóhannsson og Jórunn Frímannsdóttir. Jafnframt sátu fundinn Ingi B. Poulsen hdl. á skrifstofu borgarlögmanns og Guðbjörg Eggertsdóttir deildarstjóri á Innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram að nýju erindi Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar dags. 13. júlí sl., þar óskað er eftir heimild til framlengingar á rammasamningi nr. 12256 um hreinlætisvörur um eitt ár eða til 20. júlí 2011. R09040101.
Samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:15
Óttarr Proppé
Barði Jóhannsson Jórunn Frímannsdóttir