Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2009, fimmtudaginn 26. nóvember var haldinn 204. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11:00. Viðstaddir voru Hallur Magnússon, og Stefán Jóhann Stefánsson. Einnig sat fundinn Helgi Bogason deildarstjóri á Innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram að nýju erindi Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar dags. 17. nóvember sl., þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði ISS Ísland ehf., sem átti hagkvæmustu tilboð í EES útboði nr. 12311 Ræsting í leikskólum Reykjavíkurborgar. R09070033. Frestað á síðasta fundi.
Samþykkt
Kristín Egilsdóttir Leikskólasviði og Bjarni J. Gíslason Innkaupaskrifstofu sátu fundinn vegna málsins.
Fundi slitið kl. 11:15
Hallur Magnússon
Stefán Jóhann Stefánsson