Innkauparáð - Fundur nr. 197

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ


Ár 2009, þriðjudaginn 28. september var haldinn 197. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11.00. Viðstaddir voru Hallur Magnússon, Vilhjálmur Andri Kjartansson og Stefán Jóhann Stefánsson. Jafnframt sátu fundinn Ólafur Jónsson innkaupastjóri á innkaupaskrifstofu, Eyþóra K. Geirsdóttir lögfræðingur á skrifstofu borgarlögmanns og Helgi Bogason deildarstjóri á innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.


Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar, dags. 25. þ.m., varðandi heimild til samningskaupa á IBM leyfum.
Samþykkt.

Hjörtur Grétarsson og Eggert Ólafsson upplýsingatæknimiðstöð sátu fundinn við meðferð málsins.



Fundi slitið kl. 11.33

Hallur Magnússon

Vilhjálmur Andri Kjartansson Stefán Jóhann Stefánsson