Innkauparáð - Fundur nr. 189

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ


Ár 2009, þriðjudaginn 16. júní var haldinn 189. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11:30. Viðstaddir voru Hallur Magnússon og Stefán Jóhann Stefánsson og Vilhjálmur Andri Kjartansson. Jafnframt sátu fundinn Eyþóra K. Geirsdóttir lögfræðingur hjá Borgarlögmannsembætti og Helgi Bogason deildarstjóri á Innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.


Þetta gerðist:


1. Lagt fram erindi Upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar - UTM dags. 16. júní sl., þar sem lagt er til að samið verði við fyrirtækið EJS ehf. vegna útboðs nr. 12289 um kaup á Microsoft skólaleyfum en fyrirtækið var lægstbjóðandi.

Sigþór Örn Guðmundsson sat við afgreiðslu málsins.

Samþykkt


Fundi slitið kl. 11.42



Hallur Magnússon

Vilhjálmur Andri Stefán Jóhann Stefánsson