Innkauparáð - Fundur nr. 188

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2009, þriðjudaginn 9. júní var haldinn 188. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11.00. Viðstaddir voru Brynjar Fransson og Ragnar Sær Ragnarsson. Jafnframt sátu fundinn Ólafur Jónsson innkaupastjóri á innkaupaskrifstofu, Eyþóra K. Geirsdóttir lögfræðingur hjá borgarlögmannsembætti, Helgi Bogason deildarstjóri á innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 05. júní sl., þar sem óskað er eftir heimild til framhalds- og samningskaupa vegna rekstrarleigubifreiða sviðsins.
Samþykkt

Fundi slitið kl. 11.26

Brynjar Fransson

Ragnar Sær Ragnarsson