No translated content text
Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2006, mánudaginn 3. apríl, var haldinn 113. fundur í innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12:00. Viðstaddir voru Hrólfur Ölvisson, Jóhannes T. Sigursveinsson og Haukur F. Leósson. Jafnfram sat fundinn Kristbjörg Stephensen skrifstofustjóri Lögfræðiskrifstofu sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram erindi skrifstofu gatna- og eignaumsýslu Framkvæmdasviðs, dags. 27. mars sl. um að taka tilboði Vegmerkingar ehf. í útboðinu Yfirborðsmerkingar 2006-2007. Jafnframt lagðar fram skýrslur um úttektir á tækjum frá eftirlitsmanni og staðfesting Innkaupa- og rekstrarskrifstofu dags. 24. febrúar sl. um að Vegmerking ehf. hafi staðist fjárhagsskoðun.
Innkauparáð samþykkti erindið.
Fundi slitið kl. 12:30
Hrólfur Ölvisson
Jóhannes T. Sigurveinsson Haukur Leósson