Innkauparáð - Fundur nr. 5

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2003, miðvikudaginn 2. apríl var haldinn 5. fundur Innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 14.00. Viðstaddir voru: Hrólfur Ölvisson, Jóhannes Sigursveinsson og Haukur Leósson. Jafnframt sat Sjöfn Kristjánsdóttir, forstjóri Innkaupastofnunar, fundinn. Fundarritari var Jónína H. Björgvinsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf gatnamálastjóra frá 28. f.m. um tilboð í lagningu aðalræsis að Norðlingaholti. Samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda, Suðurverks ehf., að fjárhæð kr. 54.656.652.

Fundi slitið kl. 14.25.

Hrólfur Ölvisson

Jóhannes Sigursveinsson Haukur Leósson