Innkauparáð - Fundur nr. 444

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2018, fimmtudaginn 20. desember, var haldinn 444. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 13:00. Viðstödd voru, Sabine Leskopf, Rannveig Ernudóttir og Örn Þórðarson. Einnig sátu fundinn Eyþóra K. Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns, Jóhanna E. Hilmarsdóttir og Ólafur Steingrímsson frá innkaupadeild.  

Fundarritari var Guðbjörg Eggertsdóttir.

Þetta gerðist:

1.    Lagt fram erindi íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar, dags. 17. desember 2018, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Öryggismiðstöðvarinnar ehf., sem átti eina tilboðið sem barst í EES samkeppnisviðræðum nr. 14040 Verslunarkerfi fyrir starfsstaði ÍTR. R17070096.

Samþykkt.

Jóhanna Garðarsdóttir og Andrés B. Andreasen taka sæti á fundinum undir þessum lið.

2.    Lagður fram úrskurður kærunefndar útboðsmála, dags. 18. desember 2018, í máli nr. 12/2018 AFA JCDecaux Ísland ehf. gegn Reykjavíkurborg og Dengsa ehf., EES útboð nr. 14097 Götugögn í Reykjavík - Biðskýli og auglýsingastandar. R18020005.

Fundi slitið kl. 13:17

Sabine Leskopf

Rannveig Ernudóttir     Örn Þórðarson

PDF útgáfa fundargerðar
Innkauparáð 20.12.2018 - prentvæn útgáfa