Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2018, föstudaginn 24. mars, var haldinn 420. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 11:20. Viðstaddir voru Dóra Magnúsdóttir, Magnea Guðmundsdóttir og Björn Gíslason. Auk þeirra sat Jóna Björg Sætran áheyrnarfulltrúi fundinn. Einnig sat fundinn Eyþóra K. Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns.
Fundarritari var Guðbjörg Eggertsdóttir.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, dags. 21. mars 2018, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda, Munck Íslandi ehf. í EES útboði nr. 14085 Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug 4. og 5. áfangar. Uppsteypa og utanhússfrágangur. R18010247.
Samþykkt.
Agnar Guðlaugsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fundi slitið kl. 11:30
Dóra Magnúsdóttir [sign]
Magnea Guðmundsdóttir[sign] Björn Gíslason [sign]