Innkauparáð - Fundur nr. 395

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2017, föstudaginn 17. mars, var haldinn 395. fundur s. Fundurinn var haldinn í

Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstödd voru Magnea Guðmundsdóttir og Björn

Gíslason. Auk þeirra sat Jóna Björg Sætran áheyrnarfulltrúi fundinn. Einnig sátu fundinn

Eyþóra K. Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns, Jóhanna E. Hilmarsdóttir og Ólafur

Steingrímsson frá innkaupadeild Reykjavíkurborgar

Fundarritari var Guðbjörg Eggertsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 10. mars. sl., þar sem lagt er til að

gengið verði að tilboði lægstbjóðanda, Gröfu og grjóts ehf., í útboði nr. 13874

Hafnarstræti Endurgerð. Pósthússtræti - Tryggvagata 2017. R17020116.

Samþykkt.

2. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 14. mars. sl., þar sem lagt er til að

gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. í útboði nr.

13865 Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2017. Útboð 1 – Vestan Kringlumýrarbrautar.

R17020099.

Samþykkt.

3. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 14. mars. sl., þar sem lagt er til að

gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. í útboði nr.

13866 Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2017. Útboð 2 – Austan Kringlumýrarbrautar að

Reykjanesbraut. R17020100.

Samþykkt.

4. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 14. mars. sl., þar sem lagt er til að

gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. í útboði nr.

13866 Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2017. Útboð 3 – Austan Reykjanesbrautar.

R17020101.

Samþykkt.

5. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 15. mars. sl., þar sem lagt er til að

gengið verði að tilboði lægstbjóðanda VSÓ Ráðgjafar ehf. í lokuðu útboði nr. 13842

Vogabyggð – Svæði 2. Gatnagerð og lagnir – Hönnun. R17010154.

Samþykkt.

6. Lagt fram yfirlit umhverfis- og skipulagssviðs varðandi einstök innkaup yfir 1. m.kr. á

1.- 4. ársfjórðungi 2016. R16010079.

Innkauparáð gerir ekki athugasemdir við framlagt yfirlit.

Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir liðum 1-6.

7. Lagt fram erindi innkaupadeildar Reykjavíkurborgar dags. 16. mars sl., varðandi

heimild til loka framlengingar á rammasamningi nr. 13137 Drykkir, mat- og þurrvara

um eitt ár eða til 10. mars 2018. R14010111.

Samþykkt.

- Kl. 12:41 víkur Ólafur Steingrímsson af fundi.

8. Lagt fram yfirlit menningar- og ferðamálasviðs varðandi einstök innkaup yfir 1. m.kr. á

1.- 4. ársfjórðungi 2016. R17010075.

Innkauparáð gerir ekki athugasemdir við framlagt yfirlit.

9. Lagt fram yfirlit skrifstofu eigna og atvinnuþróunar varðandi einstök innkaup yfir 1.

m.kr. á 1.- 4. ársfjórðungi 2016. R17010075.

Innkauparáð gerir ekki athugasemdir við framlagt yfirlit.

10. Lagt fram yfirlit innkaupadeildar yfir verkefni innkaupadeildar f.h. skrifstofa og sviða í

febrúar 2017. R17010075.

Innkauparáð gerir ekki athugasemdir við framlagt yfirlit.

Fundi slitið kl. 12.53

Magnea Guðmundsdóttir [sign]

Björn Gíslason [sign]