Innkauparáð - Fundur nr. 394

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2017, þriðjudaginn 7. mars var haldinn 394. fundur s. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 13.00. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson og Magnea Guðmundsdóttir. Auk þeirra sat Jóna Björg Sætran áheyrnarfulltrúi fundinn. Einnig sátu fundinn Eyþóra K. Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns og Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir frá innkaupadeild Reykjavíkurborgar

Fundarritari var Guðbjörg Eggertsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, dags. 3. mars 2017, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Lóðaþjónustunnar ehf. sem átti lægsta gilda tilboð í útboði nr. 13852 Geirsgata – Kalkofnsvegur. Flutningur gatnamóta. R17010295.

Samþykkt.

Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 13.08

Kjartan Valgarðsson [sign]

Magnea Guðmundsdóttir [sign]