Innkauparáð - Fundur nr. 392

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2017, föstudaginn 10. febrúar var haldinn 392. fundur s. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson, Magnea Guðmundsdóttir og Börkur Gunnarsson. Auk þeirra sat Jóna Björg Sætran áheyrnarfulltrúi fundinn. Einnig sat fundinn Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir frá innkaupadeild Reykjavíkurborgar

Fundargerð ritaði Guðbjörg Eggertsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, dags. 7. febrúar sl., þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda GT hreinsunar ehf. í útboði nr. 13841 Hlíðarendi. Jarðvinna 4. áfangi. R17010153.

Samþykkt.

Auður Ólafsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 12.22

Kjartan Valgarðsson [sign]

Magnea Guðmundsdóttir [sign] Börkur Gunnarsson [sign]