Innkauparáð - Fundur nr. 375

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2016, miðvikudaginn 15. júní, var haldinn 375. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12:15. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson og Magnea Guðmundsdóttir. Auk þeirra sat Jóna Björg Sætran áheyrnarfulltrúi fundinn. Einnig sat fundinn Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir frá innkaupadeild Reykjavíkurborgar. 

Fundarritari var Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir. 

Þetta gerðist: 

1. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar varðandi niðurstöðu í útboð 13731 Endurnýjun gönguleiða 2016. R16050148

Samþykkt.

2. Erindi Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar varðandi niðurstöðu í útboði 13742 Fellsvegur. Stígagerð og göngubrú. R16050149

Samþykkt.

Ámundi V. Brynjólfsson tekur sæti á fundinum vegna liðar 1 og 2.

3. Lagt fram erindi velferðasviðs Reykjavíkurborgar dags. 8. júní sl., varðandi beiðni um heimild til að víkja frá innkaupaferli á grundvelli i-liðar 13. gr. innkaupareglna Reykjavíkurborgar vegna samnings við Konukot. R16010079.

Samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:20

Kjartan Valgarðsson [Sign]

Magnea Guðmundsdóttir [Sign]

 

PDF útgáfa fundargerðar
Innkauparáð 15.6.2016 - prentvæn útgáfa