Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2015, föstudaginn 11. desember var haldinn 359. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12:16. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson, Magnea Guðmundsdóttir og Börkur Gunnarsson. Auk þeirra sat Ásgerður Jóna Flosadóttir áheyrnarfulltrúi fundinn. Einnig sat fundinn Eyþóra Kristín Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns, Hrólfur Sigurðsson frá innkaupadeild Reykjavíkurborgar og Ólafur Steingrímsson frá innkaupadeild Reykjavíkurborgar sem jafnframt ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram erindi skrifstofu þjónustu og reksturs - upplýsingatæknideildar Reykjavíkurborgar dags. 9. desember sl., þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði nr. 2 frá Nýherja hf., sem átti lægsta tilboð í EES útboði nr. 13628 Microsoft EAS hugbúnaðarleyfi.
Helga Sigrún Kristjánsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:25
Kjartan Valgarðsson (sign)
Magnea Guðmundsdóttir (sign)
PDF útgáfa fundargerðar
Innkauparáð 11.12.2015