Innkauparáð - Fundur nr. 338

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2015, föstudaginn 27. febrúar var haldinn 338. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12:18. Viðstödd voru Kjartan Valgarðsson, Kristján Freyr Halldórsson og Börkur Gunnarsson. Jafnframt sat fundinn Jón Pétur Skúlason frá embætti borgarlögmanns. Fundarritari var Guðbjörg Eggertsdóttir. 

Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi skrifstofu þjónustu- og reksturs, upplýsingatæknideildar dags. 26. febrúar sl., varðandi heimild til framhaldskaupa af Opnum kerfum ehf á SAN-diskabúnaði, á grundvelli 25. gr. innkaupareglna Reykjavíkurborgar. R12070098.

Samþykkt.

Eggert Ólafsson og Tómas Guðmundsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 12:28

Kjartan Valgarðsson (sign)

Kristján Freyr Halldórsson (sign) Börkur Gunnarsson (sign)

PDF útgáfa fundargerðar
Innkauparáð 27.2.2015 - prentvæn útgáfa