Innkauparáð - Fundur nr. 25

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2003, mánudaginn 1. október var haldinn 25. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 9.00. Viðstaddir voru Hrólfur Ölvisson, Jóhannes Sigursveinsson og Haukur Leósson. Jafnframt sat Guðbjörg Eggertsdóttir frá Innkaupastofnun fundinn. Fundarritari var Jónína H. Björgvinsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Rætt um innkaupamál stofnana Reykjavíkurborgar. a) Lagt fram yfirlit yfir innkaup Bílastæðasjóðs fyrir tímabilið 1.2.-30.6’03. Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs mætti á fundinn. b) Höfuðborgarstofa, Svanhildur Konráðsdóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstöfu, mætti á fundinn. c) Lagt fram yfirlit yfir innkaup skipulags- og byggingarsviðs fyrir tímabilið 1.2.-30.6’03. Bjarni Þór Jónsson, forstöðumaður fjármála og reksturs skipulags- og byggingarsviðs, mætti á fundinn.

Fundi slitið kl. 10.05.

Hrólfur Ölvisson

Jóhannes Sigursveinsson Haukur Leósson