Innkauparáð - Fundur

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2012, föstudaginn 29. júní var haldinn 273. fundur s. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson og Barði Jóhannsson. Einnig sat fundinn Guðbjörg Eggertsdóttir deildarstjóri á Innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 27. júní 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Verktakafélagsins Glaums ehf. í útboði nr. 12834 Stofnstígur meðfram Vesturlandsvegi 2. áfangi. Hamrahlíð - Hallar. R12050052.

Samþykkt.

2. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 27. júní 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Sagafilm ehf. í útboði nr. 12852 Borgarleikhúsið, hreyfanleg sviðsljós. R12060039.

Barði Jóhannsson vék af fundi kl. 12:20.
Karl Sigurðsson tók sæti á fundinum kl. 12:25

Samþykkt.

Ámundi Brynjólfsson og Þorkell Jónsson Framkvæmda- og eignasviði sátu fundinn við afgreiðslu mála 1og 2.

Karl Sigurðsson vék af fundi kl. 12:30 og tók Barði Jóhannsson sæti á fundinum.

3. Lagt fram yfirlit Menningar- og ferðamálasviðs varðandi einstök viðskipti yfir 1.m.kr. vegna 1. ársfjórðungs 2012.

4. Lagt fram yfirlit skipulags- og byggingasviðs varðandi einstök viðskipti yfir 1.m.kr. vegna 1. ársfjórðungs 2012.

Fundi slitið kl. 12.31

Kjartan Valgarðsson

Barði Jóhannsson