Innkaupa- og framkvæmdaráð - og framkvæmdaráð

Innkaupa- og framkvæmdaráð

Ár 2023, fimmtudaginn 9. mars var haldinn 104. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Varmadal og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar: Sandra Hlíf Ocares. Hjálmar Sveinsson, Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Pawel Bartoszek og Björn Gíslason sátu fundinn í fundarsal. Einnig sat fundinn með fjarfundarbúnaði Jón Pétur Skúlason og Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir sat fundinn í fundarsal. Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf þjónustu, og nýsköpunarsviðs dags. 1. mars 2023, merkt ÞON2303002, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstsbjóðanda Advania hf. í EES útboði - Adobe Enterprise samningur. FAS23010104

    Samþykkt.

    Helga S Kristjánsdóttir og Sæþór Fannberg Sæþórsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 13:14

Hjálmar Sveinsson Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir

Pawel Bartoszek Björn Gíslason

Sandra Hlíf Ocares

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 9. mars 2023