Innkaupa- og framkvæmdaráð - og framkvæmdaráð

Innkaupa- og framkvæmdaráð

Ár 2023, fimmtudaginn 30. mars var haldinn 106. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Varmadal og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar:. Hjálmar Sveinsson, Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Pawel Bartoszek, Björn Gíslason, Sandra Hlíf Ocares sátu fundinn í fundarsal. Einnig sat fundinn með fjarfundarbúnaði Elín Hrefna Ólafsdóttir og Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir sat fundinn í fundarsal. Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.

Þetta gerðist:

 1. Lagt fram bréf skrifstofu framkvæmda og viðhalds, umhverfis og skipulagssvið dags. 27 mars 2023, merkt USK23030221, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda í hverja fasteign fyrir sig Aðalfagmenn ehf, Jóhann Viktor Steinman, Tómas Einarsson ehf., Málun SSB ehf., G.Á Verktakar sf., Málarameistarar ehf., HiH Málun ehf.  í útboði nr. 15771 - Málun 2023 í hverfum 1,2 og 3 í fasteignum Reykjavíkurborgar USK23030221

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson og Hreinn Ólafsson taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 2. Lagt fram bréf skrifstofu framkvæmda og viðhalds, umhverfis og skipulagssvið dags. 27 mars 2023, merkt USK23030221, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda í hverja fasteign fyrir sig Aðalfagmenn ehf, Jóhann Viktor Steinman, Málun SSB ehf., Málarameistarar ehf., HiH Málun ehf.  í útboði nr. 15773 - Málun 2023 í hverfum 4 og 5 í fasteignum Reykjavíkurborgar USK23030221

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson og Hreinn Ólafsson taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 3. Lagt fram bréf skrifstofu framkvæmda og viðhalds, umhverfis og skipulagssvið dags. 20 mars 2023, merkt USK23030221, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda í hverja fasteign fyrir sig Aðalfagmenn ehf, Jóhann Viktor Steinmann, Tómas Einarsson ehf., Málun SSB ehf., G.Á Verktakar sf., HiH Málun ehf.  í útboði nr. 15757 - Málun 2023 í hverfum 6 og 7 í fasteignum Reykjavíkurborgar USK23030221

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson og Hreinn Ólafsson taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 4. Lagt fram bréf skrifstofu framkvæmda og viðhalds, umhverfis og skipulagssvið dags. 27 mars 2023, merkt USK23030221, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda í hverja fasteign fyrir sig, Jóhann Viktor Steimann, Málun SSB ehf.,Málarameistarar ehf., HiH Málun ehf.  í útboði nr. 15766 - Málun 2023 í hverfum 8,9 og 10 í fasteignum Reykjavíkurborgar USK23030221

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson og Hreinn Ólafsson taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 5. Lagt fram yfirlit umhverfis og skipulagssviðs, dags 20. mars 2023, varðandi einstök innkaup í aðal- og eignasjóði yfir 5. m.kr. fyrir tímabilið janúar til desember 2022 með vísan í 2. mgr. 7. gr. innkaupareglna Reykjavíkurborgar. FAS23010067

  Ámundi Brynjólfsson og Hreinn Ólafsson taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 6. Lagt fram bréf innkaupaskrifstofu dags. 27. mars 2023, merk FAS23030059. Lagt er til að innkaupa- og framkvæmdaráð samþykki að breytingatillögur á nýjum innkaupareglum Reykjavíkurborgar, ásamt greinargerð, verði send til umsagnar sviða innan Reykjavíkurborgar og auglýst á vef Reykjavíkurborgar. FAS23030059

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson, Hreinn Ólafsson og Theodór Kjartansson taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 7. Lagt fram til umræðu minnisblað innkaupaskrifstofu, fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 13. mars 2023, varðandi fyrirspurn Viðreisnar um kröfur um tungumálakunnáttu í útboðum borgarinnar. FAS23030030

  Ámundi Brynjólfsson og Theodór Kjartansson taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði

  Fylgigögn

Fundi slitið kl. 14:02

Hjálmar Sveinsson Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir

Pawel Bartoszek Björn Gíslason

Sandra Hlíf Ocares

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 30. mars 2023