Innkaupa- og framkvæmdaráð - og framkvæmdaráð

Innkaupa- og framkvæmdaráð

Ár 2023, fimmtudaginn 27 apríl. var haldinn 108. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Varmadal og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Hjálmar Sveinsson, Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Pawel Bartoszek, Björn Gíslason og Birna Hafstein sátu fundinn í fundarsal. Einnig sat fundinn með fjarfundarbúnaði Theodór Kjartansson. Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.

Þetta gerðist:

 1. Lagt fram bréf skrifstofu umhverfis og viðhalds, umhverfis og skipulagssvið dags. 18. apríl 2023, merkt USK23040037, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Vegamálun ehf. í útboði nr. 15782 - Yfirborðsmerkingar 2023. USK23040037.

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 2. Lagt fram bréf skrifstofu umhverfis og viðhalds, umhverfis og skipulagssvið dags. 24. apríl 2023, merkt USK23030381, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda í þær fasteignir sem boðið var í, Garðar dúkar ehf., SG Dúkar ehf og Jökull Þorleifsson ehf. í útboði nr. 15796 - Dúklagning 2023 í hverfum 1, 2, 3, 4 og 5 í fasteignum Reykjavíkurborgar. USK23030381

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 3. Lagt fram bréf þjónustu og nýsköpunarsviðs, dags. 24. apríl 2023, merkt ÞON23040043, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Crayon Iceland ehf. í útboði nr. 15747 - Endurnýjun á Miro Enterprise. ÞON23040043

  Samþykkt.

  Helga S. Kristjánsdóttir og Sæþór Fannberg Sæþórsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

  Fylgigögn

 4. Lagt fram bréf skrifstofu borgarlandsins, umhverfis og skipulagssvið dags. 17. apríl 2023, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Hreinsitækni. í EES útboði nr. 15776 - Hreinsun gatna og gönguleiða 2023-2024. Útboð II EES. FAS23030012

  Samþykkt.

  Björn Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 5. Lagt fram bréf skrifstofu borgarlandsins, umhverfis og skipulagssvið dags. 19. apríl 2023, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Garðlist ehf. í útboði nr. 15777 - Grassláttur á borgarlandi í austurhluta Reykjavíkur 2023-2025. FAS23030014

  Samþykkt.

   

  Björn Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 6. Lagt fram bréf skrifstofu borgarlandsins, umhverfis og skipulagssvið dags. 19. apríl 2023, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Garðlist ehf. í útboði nr. 15778 - Grassláttur á borgarlandi í vesturhluta Reykjavíkur 2023-2025 FAS23030015

  Samþykkt.

  Björn Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 7. Lagt fram bréf skrifstofu borgarlandsins, umhverfis og skipulagssvið dags. 19. apríl 2023, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Garðlist ehf. í útboði nr. 15779 - Grassláttur við þjóðveg Reykjavíkur 2023-2025. FAS23030016

  Samþykkt.

  Björn Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.

  Fylgigögn

 8. Lagt fram bréf innkaupaskrifstofu, fjármála og áhættustýringarsviðs dags. 18. apríl 2023, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Ólafs Gíslasonar & Co hf. í EES útboði nr. 15727 - Rammasamningur um eftirlit á slökkvitækjum og öðrum eldvarnarbúnaði. FAS23020044

  Samþykkt.

  Óskar Long Einarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  Fylgigögn

Fundi slitið kl. 13:33

Hjálmar Sveinsson Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir

Pawel Bartoszek Björn Gíslason

Birna Hafstein

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 27. apríl 2023