Innkaupa- og framkvæmdaráð
Þetta gerðist:
-
Útboð nr. 15663 Hleðslustöðvar í bílastæðahús
Lagt fram bréf skrifstofu framkvæmda og viðhalds, umhverfis- og skipulagssviði dags. 27. október 2022, merkt USK22100086, útboð nr. 15663 „Hleðslustöðvar í bílastæðahús“. Lagt er til við innkaupa- og framkvæmdaráð að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda, Orku náttúrunnar ohf. að fjárhæð kr. 19.383.178,-Samþykkt
Ámundi Brynjólfsson tekur sæti undir þessum fundarlið.
Fylgigögn
-
Útboð nr. 15666 Austurheiðar útivistarsvæði 2022 - Áfangi 2
Lagt fram bréf skrifstofu framkvæmda og viðhalds, umhverfis- og skipulagssviði dags. 27. október 2022, merkt USK22040050, útboð nr. 15666 ,,Austurheiðar útivistarsvæði 2022 - Áfangi 2". Lagt er til við innkaupa- og framkvæmdaráð að gengið verði að tilboð lægstbjóðanda sem er Stéttarfélagið ehf. að fjárhæð kr. 58.668.000,-Samþykkt
Ámundi Brynjólfsson tekur sæti undir þessum fundarlið.
Fylgigögn
-
Útboð nr. 15665 LED væðing – Útskipting lampa.
Lagt fram bréf skrifstofu framkvæmda og viðhalds, umhverfis- og skipulagssviði dags. 27. október 2022, merkt USK22030047, útboð nr. 15665 „LED væðing – Útskipting lampa“. Lagt er til við innkaupa- og framkvæmdaráð að gengið verði að tilboð lægstbjóðanda sem er Bergraf ehf. að fjárhæð kr. 30.506.055,-Samþykkt
Ámundi Brynjólfsson tekur sæti undir þessum fundarlið.
Fylgigögn
-
Útboð nr. 15581 – Atlassian Service Provider for the City of Reykjavík
Lagt fram erindi stoð og tækniþjónustu þjónustu- og nýsköpunarsviðs dags. 31. október 2022, merkt ÞON22090073, útboð nr. 15581 – Atlassian Service Provider for the City of Reykjavík. Lagt er til að gengið verði að lægsta gilda tilboði sem er frá Adaptavist UK Services Ltd. af fjárhæð 609.450,- EUR. (87.620.626,- kr.)Samþykkt
Kjartan Kjartansson, Snædís Kjartansdóttir og Sæþór Sæþórsson taka sæti undir þessum fundarlið.
Fylgigögn
-
Útboð nr. 15591 Innkaup - leikskólahúsgögn - viðar
Lagt fram bréf skrifstofu fagstofu leikskóla, skóla og frístundasviði dags. 28. október 2022, merkt FAS22070012, útboð nr. 15591 Innkaup - leikskólahúsgögn - viðar . Lagt er til við innkaupa- og framkvæmdaráð að gengið verði að lægsta gilda tilboði sem er frá Krummu ehf. að fjárhæð kr. 21.609.854,-Samþykkt
Ólafur Brynjar Bjarkason tekur sæti undir þessum fundarlið
Fylgigögn
13:38
Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Pawel Bartoszek
Jórunn Pála Jónasdóttir Hjálmar Sveinsson
PDF útgáfa fundargerðar
91. fundargerð innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 3. nóvember 2022.pdf