Innkaupa- og framkvæmdaráð - Fundur nr. 8

Innkaupa- og framkvæmdaráð

Ár 2020, fimmtudaginn 30. júlí var haldinn 8. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 13:00. Viðstödd voru Sabine Leskopf, Alexandra Briem, Elín Oddný Sigurðardóttir, Örn Þórðarson og Jórunn Pála Jónasdóttir.  Einnig sat fundinn Elín Hrefna Ólafsdóttir frá embætti borgarlögmanns og Margrét Lilja Gunnarsdóttir frá innkaupaskrifstofu.

Fundarritari var Guðbjörg Eggertsdóttir.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 21. júlí 2020, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Gröfu og grjóts ehf. í útboði nr. 14896 Bryggjuhverfi - Stækkun. Gjúkabryggja og Beimabryggja. Gatnagerð og lagnir. R20070080. 
    Samþykkt.

    Agnar Guðlaugsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 24. júlí 2020, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Eðalbygginga ehf., sem átti lægsta gilda tilboð í alútboði nr. 14910 Seljakot – Viðbyggingar. R20070103.
    Samþykkt.

    Agnar Guðlaugsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  3. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 28. júlí 2020, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Íslenska gámafélagsins ehf. í EES útboði nr. 14873 Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2020-2021- Útboð II. R20050175. 
    Samþykkt.

    Björn Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  4. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 28. júlí 2020, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Íslenska gámafélagsins ehf. í EES útboði nr. 14874 Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2020-2021- Útboð III. R20050176. 
    Samþykkt.

    Björn Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  5. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 28. júlí 2020, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Gröfu og grjóts ehf. í EES útboði nr. 14875 Ámokstur á salti 2020-2021. R20050179. 
    Samþykkt.

    Björn Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  6. Lagt fram yfirlit innkaupaskrifstofu, dags. 15. júlí 2020, yfir verkefni innkaupaskrifstofu f.h. skrifstofa og sviða í júní 2020. R20010055.

    Fylgigögn

  7. Lagt fram að nýju yfirlit miðlægrar starfsemi Reykjavíkurborgar – RHS skrifstofur miðlægrar stjórnsýslu, dags. 25. júní 2020, um innkaup yfir 1,0 m.kr. fyrir tímabilið 201904-202003, sbr. 8. lið fundargerðar innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 16. júlí 2020, ásamt svari skrifstofu miðlægrar stjórnsýslu, dags. 16. júlí 2020. R20010055.
    Frestað.

    Fylgigögn

  8. Lagt fram að nýju yfirlit íþrótta- og tómstundasviðs, dags. 23. júlí 2020, varðandi einstök innkaup yfir 5,0 m.kr. fyrir 1. – 4. ársfjórðung 2019, með vísan til 7. gr. innkaupareglna Reykjavíkurborgar, sbr. 4. lið fundargerðar innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 16. júlí 2020, ásamt svari íþrótta- og tómstundasviðs, dags. 23. júlí 2020. R20010055.
    Frestað.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 13:37

Sabine Leskopf Alexandra Briem

PDF útgáfa fundargerðar
innkaupa-_og_framkvaemdarad_3007.pdf