Innkaupa- og framkvæmdaráð
Ár 2022, fimmtudaginn 17. mars 2022 var haldinn 66. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Varmadal, 4. hæð Borgartúni 12-14 og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar: Sabine Leskopf, Dóra Magnúsdóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Valgerður Árnadóttir og Björn Gíslason. Einnig sat fundinn Kristín Sólnes frá borgarlögmanni. Fundarritari var Guðbjörg Matthíasdóttir, lögfræðingur innkaupaskrifstofu.
Þetta gerðist:
-
Lagt er fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs dags. 14. mars 2022, merkt USK2201014, útboð nr. 15420 „Gufunesvegur 17 - Endurnýjun glugga, þaks og steypuviðgerð“, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda sem er Múr og málningarþjónustan Höfn ehf. að fjárhæð kr. 147.379.500,-
Samþykkt.Ámundi Brynjólfsson tekur sæti undir þessum fundarlið.
Fylgigögn
Sabine Leskopf
PDF útgáfa fundargerðar
66._fundargerd_innkaupa-_og_framkvaemdarads_fra_17._mars_2022.pdf