No translated content text
Innkaupa- og framkvæmdaráð
Ár 2021, fimmtudaginn 25. nóvember var haldinn 55. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Varmadal, 4. hæð Borgartúni 12-14 og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar innkaupa- og framkvæmdaráðs tóku sæti á fundinum: Björn Gíslason og R. Alda Vilhjálmsdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar: Sabine Leskopf, Dóra Magnúsdóttir og Alexandra Briem. Einnig sat fundinn Theódór Kjartansson frá embætti borgarlögmanns með fjarfundarbúnaði.
Fundarritari var Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir skrifstofustjóri innkaupaskrifstofu.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram erindi þjónustu og nýsköpunarsviðs, dags. 19. nóvember 2021, varðandi töku hagkvæmasta gilda tilboðs Eloomi a/s í samkeppnisútboði 15220 – Learning Management System for the City of Reykjavík, hugbúnaðarlausn fyrir Mannauðs og starfsumhverfissvið. R21060119.
Samþykkt.Sigurrós Oddný Kjartansdóttir og Aldís Geirdal Sverrisdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 13:18
Sabine Leskopf Alexandra Briem
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
innkaupa_og_framkvaemdarad_2511.pdf