Innkaupa- og framkvæmdaráð - Fundur nr. 44

Innkaupa- og framkvæmdaráð

Ár 2021, fimmtudaginn 12. ágúst var haldinn 44. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Varmadal, 4. hæð Borgartúni 12-14 og með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúi innkaupa- og framkvæmdaráðs tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 894/2021 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um að framlengja heimild í auglýsingu 230/2020 skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Sabine Leskopf, Alexandra Briem, Dóra Magnúsdóttir, Björn Gíslason og Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir. Einnig sat fundinn Eyþóra Kristín Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns með fjarfundarbúnaði. 
Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 10. ágúst 2021, varðandi töku tilboðs lægstbjóðanda Garðasmíði ehf. í útboði 15265 – Háaleitisbraut frá Bústaðavegi að Fossvogsvegi. Stígaðgerð og lagnir. R21070044.

    Samþykkt.

    Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

     

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 13:08

Sabine Leskopf Alexandra Briem

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
innkaupa_og_framkvaemdarad_1208.pdf