No translated content text
Innkaupa- og framkvæmdaráð
Ár 2021, fimmtudaginn 25. febrúar var haldinn 27. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í fjarfundi og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir innkaupa- og framkvæmdaráðs fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 1076/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um að framlengja heimild í auglýsingu 230/2020 skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Sabine Leskopf, Alexandra Briem, Dóra Magnúsdóttir, Björn Gíslasson og R Alda Vilhjálmsdóttir. Einnig sat fundinn með fjarfundarbúnaði Eyþóra Kristín Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns.
Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram að erindi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 16. febrúar 2021, varðandi töku lægsta gilda tilboðs MG Hús ehf. í útboði 15023, Langholtsskóli – Laugarnesskóli - Kennslustofur. R20100028.
- Kl. 13:05 tók Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir sæti á fundinum frá innkaupaskrifstofu með fjarfundarbúnaði.
Samþykkt.Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
Fylgigögn
-
Lagt fram erindi eignaskrifstofu, dags. 22. febrúar 2021, fjárfestingaáætlun verkframkvæmda 2021, til kynningar. R21010052.
Óli Jón Hertervig, Jón Valgeir Björnsson og Ámundi Brynjólfsson taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
Fylgigögn
-
Lagt fram yfirlit MOS mannauðs- og starfsþróunarsviðs, dags. 18. febrúar 2021, varðandi innkaup miðlægrar starfsemi yfir 1. m.kr. tímabilið 202007-202012
Fylgigögn
-
Lagt fram yfirlit MAR mannréttindaskrifstofa, dags. 10. febrúar 2021, varðandi innkaup miðlægrar starfsemi yfir 1 m.kr. tímabilið 202007-202012.
Fylgigögn
-
Lagt fram yfirlit RHS skrifstofur miðlægrar stjórnsýslu, dags. 18. febrúar 2021, varðandi innkaup miðlægrar starfsemi yfir 1. m.kr. tímabilið 202007-202012.
Fylgigögn
-
Lagt fram yfirlit ÖNN sameiginlegur kostnaður, dags. 10. febrúar 2021, varðandi innkaup miðlægrar starfsemi yfir 1 m.kr. tímabilið 202007-202012.
Fylgigögn
-
Lagt fram yfirlit FÁST fjármála- og áhættustýringarsvið, dags. 17. febrúar 2021, varðandi innkaup miðlægrar starfsemi yfir 1. m.kr. tímabilið 202007-202012.
Frestað.Fylgigögn
-
Lagt fram yfirlit Menningar- og ferðamálasviðs, dags. 31. desember 2020, varðandi innkaup yfir 5. m.kr. fyrir tímabilið janúar til desember 2020.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 13:56
Sabine Leskopf Alexandra Briem
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
innkaupa_og_framkvaemdarad_2502.pdf