No translated content text
Innkaupa- og framkvæmdaráð
Ár 2021, fimmtudaginn 4. febrúar var haldinn 25. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í fjarfundi og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir innkaupa- og framkvæmdaráðs fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 1076/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um að framlengja heimild í auglýsingu 230/2020 skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Sabine Leskopf, Alexandra Briem, Ellen Jacqueline Calmon, Björn Gíslasson og R Alda Vilhjálmsdóttir. Einnig sat fundinn með fjarfundarbúnaði Eyþóra Kristín Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns og Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir frá innkaupaskrifstofu.
Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram að erindi innkaupaskrifstofu, dags. 28. janúar 2021, varðandi töku tilboða Sláturfélag Suðurlands svf., Síld og fiskur ehf., Esja Gæðafæði, Kjöthúsið ehf., Matvex ehf., Sælkeradreifing ehf., Stjörnugrís hf., Kjarnafæði hf., Norðlenska matborðið ehf. í EES útboði 15043, Rammasamningur um kjöt og kjötvörur. R20100383.
Samþykkt.Fylgigögn
-
Lagt fram yfirlit innkaupaskrifstofu, dags. 18. janúar 2021, yfir þau verkefni innkaupaskrifstofu f.h. skrifstofa og sviða í desember 2020. R21010052.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 13:11
Sabine Leskopf Alexandra Briem
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
innkaupa_og_framkvaemdarad_0402.pdf