No translated content text
Innkaupa- og framkvæmdaráð
Ár 2020, fimmtudaginn 19. nóvember var haldinn 20. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Fjarfundi og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir innkaupa- og framkvæmdaráðs fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsinu nr. 780/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um að framlengja heimild í auglýsingu 230/2020 skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Sabine Leskopf, Alexandra Briem, Ellen Jacqueline Calmon, Björn Gíslason og Ólafur Kr. Guðmundsson. Einnig sat fundinn með fjarfundarbúnaði Eyþóra Kristín Geirsdóttir frá embætti borgarlögmanns og Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir frá innkaupaskrifstofu.
Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram erindi innkaupaskrifstofu, dags. 17. nóvember 2020, varðandi heimild til töku tilboða Egilsson ehf., Pennann ehf. og Rekstrarvörur ehf., í hluta eitt, Papco fyrirtækjaþjónustu, Egilsson ehf. og Rekstrarvörur í hluta tvö og Múlalund í hluta þrjú í útboði á rammasamning nr. 14986 um kaup á ritföngum og skrifstofuvörum. R20090279.
Samþykkt.Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 13:17
Sabine Leskopf Alexandra Briem
PDF útgáfa fundargerðar
innkaupa_og_framkvaemdarad_1911.pdf