Innkaupa- og framkvæmdaráð
Ár 2025, fimmtudaginn 23. október var haldinn 176. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Varmadal og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar Sara Björg Sigurðardóttir. Andrea Jóhanna Helgadóttir, Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns, Björn Gíslason, og Þorvaldur Daníelsson sátu fundinn í fundarsal. Þá sat Þórður Guðmundsson starfsmaður borgarlögmanns fundinn með fjarfundarbúnaði.
Fundarritari var Hallgrímur Tómasson
Þetta gerðist:
-
Samþykkt.
Guðni Guðmundsson, Gréta Þórsdóttir Björnsson og Margrét Lilja Gunnarsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 14:02
Andrea Helgadóttir Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns
Björn Gíslason Þorvaldur Daníelsson
Sara Björg Sigurðardóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 23. október 2025