Innkaupa- og framkvæmdaráð - Fundur nr. 134

Innkaupa- og framkvæmdaráð

Ár 2024, fimmtudaginn 7. mars var haldinn 134. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs, aukafundur. Fundurinn var haldinn í Varmadal og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar Pawel Bartoszek.  Hjálmar Sveinsson, Kristinn Jón Ólafsson, Björn Gíslason og Sandra Hlíf Ocares sátu fundinn í fundarsal. Einnig sat fundinn Jón Pétur Skúlason með fjarfundarbúnaði og Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir í fundarsal.

Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.

Þetta gerðist:

 1. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 29. febrúar 2024, merkt USK24010187 þar sem lagt er til að gengið yrði að tilboði lægstbjóðanda Lands og verk ehf. í útboði nr. 15954 – Grandaborg – Endurbætur húsnæðis

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

  Fylgigögn

 2. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 4. mars 2024, merkt USK2402014 þar sem lagt er til að gengið að tilboði lægstbjóðanda í hverjum hluta Þingverk ehf., Johann Viktor Steimann, Aðalfagmenn ehf., Málaramiðstöðin ehf., Málun SSB ehf., Þekjandi ehf., HiH Málun ehf. og Málaramestarar ehf. í útboði nr. 15955 – Málun 2024  í hverfum 1, 2, 3, 4 og 5 í fasteignum Reykjavíkurborgar

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

  Fylgigögn

 3. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 4. mars 2024, merkt USK24020140 þar sem lagt er til að gengið að tilboði lægstbjóðanda í hverjum hluta Málun SSB ehf., Málaramiðstöðin ehf., Aðalfagmenn ehf., HiH Málun ehf., G.Á. Verktakar sf., Málarameistarar ehf., Jóhann Viktor Steimann og Tómas Einarsson ehf. í útboði nr. 15953 – Málun 2024 i hverjum 6, 7, 8, 9 og 10 í fasteignum Reykjavíkurborgar.

  Samþykkt.

  Ámundi Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

  Fylgigögn

 4. Fram fer kynning á úrskurði kærunefndar útboðsmála nr. 28/2023 – um endurnýjun gönguljósa í Reykjavík.

  Theodór Kjartansson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði. 

  Fylgigögn

 5. Fram fer kynning sem barst með afbrigðum á umsögn Reykjavíkurborgar um áform um lagabreytingu á lögum um opinber innkaup.

  Theodór Kjartansson tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði. 

  Fylgigögn

Fundi slitið kl. 13:37

Hjálmar Sveinsson Kristinn Jón Ólafsson

Pawel Bartoszek Björn Gíslason

Sandra Hlíf Ocares

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 7. mars 2024