Innkaupa- og framkvæmdaráð
Þetta gerðist:
-
Lagt fram erindi þjónustu- og nýsköpunarsviðs, dags. 15. júlí 2025, merkt ÞON25070035, þar sem lagt er til að gengi verði að tilboði ION Ráðgjafar ehf. í útboði nr. 16149 – Öryggishönnuður upplýsingatækniinnviða.
Samþykkt.
Sæþór Fannberg Sæþórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Lagt fram erindi fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 18. júlí 2025, merkt FAS25020043, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboðum lægstbjóðenda í hvern hluta Sýrusson hönnunarhús ehf. í hlutum 2, 4 húsgögn A og 6 og Egilsson ehf. í hluta 4 húsgögn B, í EES útboði nr. 16106– Endurnýjun skrifstofurýmis FAS.
Samþykkt.
Lilja Ástudóttir og Þórhildur Ósk Halldórsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 13:26
Kristinn Jón Ólafsson Stefán Pálsson
Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Björn Gíslason
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð innkaupa- og framkvæmdaráðs 24.7.2025 - Prentvæn útgáfa