Innkaupa- og framkvæmdaráð - 119. fundur

Innkaupa- og framkvæmdaráð

Ár 2023, fimmtudaginn 17. ágúst var haldinn 119. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn í Varmadal og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar Björn Gíslason, Sandra Hlíf Ocares og Sara Björg Sigurðardóttir. Kristinn Jón Ólafsson og Pawel Bartoszek sátu fundinn í fundarsal. Einnig sat fundinn með fjarfundarbúnaði Jón Pétur Skúlason. Fundarritari var Margrét Lilja Gunnarsdóttir.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf þjónustu og nýsköpunarsviðs dags. 8 ágúst 2023, merkt ÞON23080001, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Sensa ehf. í EES útboði nr. 15865 – Endurnýjun á Cisco Webex. ÞON23080001.

    Samþykkt.

    Helga Sigrún Kristjánsdóttir og Lena Mjöll Markusdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 13:05

Kristinn Jón Ólafsson Sara Björg Sigurðardóttir

Pawel Bartoszek Björn Gíslason

Sandra Hlíf Ocares

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð innkaupa- og framkvæmdaráðs frá 17. ágúst 2023