Íbúaráð Vesturbæjar - Fundur nr. 42

Íbúaráð Vesturbæjar

Ár 2024, mánudagurinn, 15. janúar, var haldinn 42. fundur íbúaráðs Vesturbæjar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarbúð og hófst kl. 16.05. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Stein Olav Romslo, Halldór Bachmann, Martin Swift, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Aðalsteinsson. Einnig sátu fundinn Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð Hörður Heiðar Guðbjörnsson sem sat fundinn með rafrænum hætti. 

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á heilsueflandi samfélagi í Vesturbæ. MSS22090034

    Sigríður Arndís Jóhannsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið með rafrænum hætti.

    Fylgigögn

  2. Lögð fram drög að fundadagatali íbúaráðs Vesturbæjar – vor 2024. MSS22090031
    Samþykkt.

    Fylgigögn

  3. Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

Fundi slitið kl. 17:04

Stein Olav Romslo Halldór Bachmann

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Martin Swift

Þórhallur Aðalsteinsson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Vesturbæjar 15. janúar 2024