Íbúaráð Vesturbæjar
Ár 2023, mánudagurinn, 16. október, var haldinn 39. fundur íbúaráðs Vesturbæjar. Fundurinn var haldinn í Hagaskóla og hófst kl. 16.09. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Stein Olav Romslo, Martin Swift og Þórhallur Aðalsteinsson. Fundinn sátu einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og Sigþrúður Erla Arnardóttir.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á starfsemi Hagaskóla. MSS22090034
Ómar Örn Magnússon tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 16.11 tekur Björn Ívar Björnsson sæti á fundinum.
Fylgigögn
-
Lagt fram svar við fyrirspurn íbúaráðs Vesturbæjar um umferðaröryggisaðgerðir á Hringbraut, sbr. 11. liður fundargerðar ráðsins frá 16. mars 2022. MSS22030164
Fylgigögn
-
Lagt fram erindi íbúaráðs Vesturbæjar, dags. 20. september 2023 um sorphirðu og grenndarstöðvar í hverfinu, sbr. 6. liður fundargerðar ráðsins frá 21. ágúst 2023. MSS23080036
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagsviðs, dags. 27. september 2023, vegna auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar - Örfiriseyjar vegna lóðarinnar nr. 1 við Grandagarð. USK23030342
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 6. október um niðurstöður í Hverfið mitt. MSS22020075
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
Fundi slitið kl. 17:09
Stein Olav Romslo Björn Ívar Björnsson
Martin Swift Magnea Guðrún Gunnarsdóttir
Þórhallur Aðalsteinsson
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Vesturbæjar 16. október 2023