Íbúaráð Vesturbæjar
Ár 2023, mánudagurinn, 21. ágúst, var haldinn 37. fundur íbúaráðs Vesturbæjar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 16.07. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Stein Olav Romslo, Halldór Bachmann, Magnea Guðrún Gunnarsdóttir, Martin Swift og Þórhallur Aðalsteinsson. Fundinn sátu einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og Hörður Heiðar Guðbjörnsson sem sat fundinn með fjarfundarbúnaði.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram bréf skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, ódags., um samþykkt tillögu um einstefnuakstur í Ásvalla- og Sólvallagötu. USK23010018
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, ódags., um samþykkt tillögu um stækkun akstursbannsvæðis í miðborginni. USK23010018
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagsviðs, dags. 26. júlí 2023, vegna auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi vegna Vesturvallareitur - Sólvallagata 66 og 68. USK23050201
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags. 15. ágúst 2023, vegna kosninga í Hverfið mitt 2023. MSS22020075
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um vetrarþjónustu/snjómokstur í Vesturbæ. MSS22120133
-
Fram fer umræða um sorphirðu í Vesturbæ. MSS23080036
Samþykkt að fela formanni að senda erindi til skrifstofu umhverfisgæða um sorphirðu og grenndarstöðvar í Vesturbæ. -
Lögð fram drög að fundadagatali íbúaráðs Vesturbæjar – haust 2023. MSS22080127
SamþykktFylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
Fundi slitið kl. 17:29
Stein Olav Romslo Halldór Bachmann
Martin Swift Magnea Guðrún Gunnarsdóttir
Þórhallur Aðalsteinsson
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerðar íbúaráðs Vesturbæjar 21.8.2023