Íbúaráð Vesturbæjar
Ár 2023, mánudagurinn, 19. júní, var haldinn 36. fundur íbúaráðs Vesturbæjar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarbúð og hófst kl. 14.06. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Stein Olav Romslo, Anna Lísa Björnsdóttir Björn Ívar Björnsson og Martin Swift. Fundinn sat einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer umræða um málefni nýja Skerjafjarðar og fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. MSS23060065
- Kl. 14:11 tekur Þórhallur Aðalsteinsson sæti á fundinum.
-
Lagt fram minnisblað, dags. 7. júní 2023, um stöðu á LED væðingu í Vesturbæ. MSS23060066
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
-
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 13. júní 2023, um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi Landakotsreits. USK23020126
Fylgigögn
-
Lögð fram greinargerð Lauren Charnow vegna verkefnisins Big Dot Little Dot - Vesturbær. MSS22090034.
Þessi liður fundarins er lokaður með vísan til 7. gr. í samþykkt fyrir íbúaráð Reykjavíkurborgar.
Fundi slitið kl. 14:50
Stein Olav Romslo Björn Ívar Björnsson
Martin Swift Anna Lísa Björnsdóttir
Þórhallur Aðalsteinsson
PDF útgáfa fundargerðar
FG_29.6.2023