Íbúaráð Vesturbæjar
Ár 2022, mánudagurinn, 21. nóvember var haldinn 29. fundur íbúaráðs Vesturbæjar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur (Tjarnarbúð) og með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 16.04. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Stein Olav Romslo, Ágústa Guðmundsdóttir, Halldór Bachmann, Martin Swift, Magnea Guðrún Gunnarsdóttir og Þórhallur Aðalsteinsson. Fundinn sat einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og og Hörður Heiðar Guðbjörnsson.
Þetta gerðist:
-
Fram fer umræða um umferð hópbifreiða í gamla Vesturbæ. MSS22100088
Bjarni Rúnar Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni Hringbrautar. MSS22100089
Bjarni Rúnar Ingvarsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 3. nóvember 2022 vegna auglýsingar um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 11. við Starhaga. MSS22100145
Fylgigögn
-
Lögð fram umsögn íbúaráðs Vesturbæjar dags. 14. nóvember 2022 um haftengda upplifun og útivist almennings í Reykjavík. USK22090017
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090031
-
Lagðar fram til afgreiðslu umsóknir í Hverfissjóð. Þessi liður fundarins var lokaður. MSS22040019
Samþykkt að veita Jónasi Tryggva Jóhannssyni styrk að upphæð kr. 105.000,- vegna verkefnisins Hverfishátíð Skerjafirði 17. júní.
Samþykkt að veita Þórdísi V. Þórhallsdóttur styrk að upphæð kr. 350.000,- vegna verkefnisins Frískápur.
Samþykkt að veita Lauren Charnow styrk að upphæð kr. 205.000,- vegna verkefnisins Big dot little dot - Vesturbær.Öðrum umsóknum hafnað.
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 17:55
Stein Olav Romslo Halldór Bachmann
Ágústa Guðmundsdóttir Martin Swift
Magnea Guðrún Gunnarsdóttir Þórhallur Aðalsteinsson
PDF útgáfa fundargerðar
29. Fundargerð íbúaráðs Vesturbæjar frá 21. nóvember 2022.pdf