Íbúaráð Miðborgar og Hlíða - Fundur nr. 18

Íbúaráð Miðborgar og Hlíða

Ár 2021, fimmtudaginn 27. maí, var haldinn 18. fundur íbúaráðs Miðborgar og Hlíða. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 (Eldstöð) og með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 12.10. Fundinn sat Jón Magnússon. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 1436/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitastjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Margrét Norðdahl, Diljá Ámundadóttir Zoega, Örn Þórðarson, Sigfús Ómar Höskuldsson og Hanna Björk Valsdóttir. Fundinn sat einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og Hörður Heiðar Guðbjörnsson sem sat fundinn með fjarfundarbúnaði.

Þetta gerðist:

 1. Lagðar fram til afgreiðslu umsóknir í hverfissjóð. Þessi liður fundarins er lokaður. 

  Samþykkt að veita Kátt á Klambra styrk að upphæð kr. 250.000-, vegna verkefnisins Kátt á Óðinstorgi. Frestað. 
  Samþykkt að veita Framfarafélagi Hlíða styrk að upphæð kr. 250.000-, vegna verkefnisins Plokk partý. 

  Fulltrúi Sjálfstæðisflokks situr hjá. 

  Fylgigögn

 2. Lagðar fram til afgreiðslu umsóknir vegna Borgin okkar 2021-hverfin. Þessi liður fundarins er lokaður

  Samþykkt að veita Samfélagshúsinu Vitatorgi styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Að kynna Samfélagshúsið Vitatorgi fyrir íbúum hverfisins.
  Samþykkt að veita Íslenska myndasögusamfélaginu styrk að upphæð kr. 150.000-, vegna verkefnisins Anime klúbbur. 
  Samþykkt að veita Aikaterini Spathi styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Bakgarðurinn. 
  Samþykkt að veita Steinari Fjeldsted styrk að upphæð kr. 85.000-, vegna verkefnisins Bretti, tónlist og grill. 
  Samþykkt að veita Friðrik Agn Árnasyni styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Danspartý á Klambra. 
  Samþykkt að veita Eyjólfi Jónssyni styrk að upphæð kr. 100.000-, vegna verkefnisins Dótadreifarinn, Reykjavík safari. 
  Samþykkt að veita Alex Jónassyni styrk að upphæð kr. 150.000-, vegna verkefnisins Fegurð á Eskitorgi. 
  Samþykkt að veita Sirkus Ananas styrk að upphæð kr. 150.000-, vegna verkefnisins Glappakast sirkussýningar. 
  Samþykkt að veita Skátunum í Reykjavík styrk að upphæð kr. 125.000-, vegna verkefnisins Hoppandi fjör við sundlaugar. 
  Samþykkt að veita Samfélagshúsið Bólstaðarhlíð 43 styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Líf í garðinn okkar. 
  Samþykkt að veita Dóru Júlíu Agnarsdóttur og Báru Guðmundsdóttur styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins LUNCH BEAT OG LIST.
  Samþykkt að veita Vinum Saltfiskmóans styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Menning og minjar á Rauðarárholti. 
  Samþykkt að veita Amanda Tyahur styrk að upphæð kr. 100.000-, vegna verkefnisins Mural. 
  Samþykkt að veita Hákoni Bragasyni styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Opið Hús. 
  Samþykkt að veita Margréti A. Markúsdóttur styrk að upphæð kr. 125.000-, vegna verkefnisins Pop-Up Yoga Reykjavík í Miðborg og Hlíðum. 
  Samþykkt að veita Tveirheimar styrk að upphæð kr. 100.000-, vegna verkefnisins Sitjandi Qigong í garði Bólstaðarhlíðar. 
  Samþykkt að veita Tveirheimar styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Qigong og Tai chi á Klambratúni. 
  Samþykkt að veita Isis Helgu Pollock styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Sirkus Unga Fólksins. 
  Samþykkt að veita Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur (ÍMR) styrk að upphæð kr. 300.000-, vegna verkefnisins Síðsumarhátíð Íbúasamtak miðborgar Reykjavíkur 2021. 
  Samþykkt að veita Hlín Magnúsdóttur styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Stóri leikvöllur. 
  Samþykkt að veita Eirný Þórólfsdóttur styrk að upphæð kr. 200.000-, vegna verkefnisins Suðurhlíðasælan 2021. 
  Samþykkt að veita Auði Bergdísi Snorradóttur styrk að upphæð kr. 125.000-, vegna verkefnisins SumarYoga. 
  Samþykkt að veita Taktur & sköpun Ehf / PÚLZ styrk að upphæð kr. 150.000-, vegna verkefnisins Tónlistarspuni með allri fjölskyldunni. 
  Samþykkt að veita Sprengjuhöllin ehf. styrk að upphæð kr. 270.000-, vegna verkefnisins Unglingurinn í skóginum. 
  Samþykkt að veita Íbúasamtök 3. hverfis, Holta, Hlíða og Norðurmýrar styrk að upphæð kr. 300.000-, vegna verkefnisins Ævintýra- og fræðsluganga um stríðsminjar Öskjuhlíðar. 

  Öðrum umsóknum hafnað.

  Fulltrúi Sjálfstæðisflokks situr hjá. 

  -    12.53 Sigfús Ómar Höskuldsson víkur af fundi.
  -    12.54 Sigfús Ómar Höskuldsson tekur sæti á fundi að nýju með fjarfundarbúnaði. 

  Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 12:56

PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_midborgar_og_hlida_2705.pdf