Íbúaráð Laugardals
Ár 2024, miðvikudagurinn, 17. janúar, var haldinn 42. fundur íbúaráðs Laugardals. Fundurinn var haldinn í Laugardalslaug og hófst kl. 16.34. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Atli Stefán Yngvason, Birna Hafstein, Grétar Már Axelsson, Lilja Sigrún Jónsdóttir, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir og Þorleifur Örn Gunnarsson. Fundinn sátu einnig Kristófer Nökkvi Sigurðsson og Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning Velkominn í hverfið – móttökuáætlun Norðurmiðstöðvar. MSS22090034
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um lýsingu í Laugardal. MSS24010098
Samþykkt að fela formanni að senda erindi fyrir hönd ráðsins um götulýsingu í hverfinu til umhverfis- og skipulagssviðs. -
Lagt fram fundadagatal íbúaráðs Laugardals. MSS22090031
Samþykkt.Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
Fundi slitið kl. 17:46
Atli Stefán Yngvason Þorleifur Örn Gunnarsson
Lilja Sigrún Jónsdóttir Grétar Már Axelsson
Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Laugardals 17. janúar 2024