Íbúaráð Laugardals
Ár 2023, mánudaginn, 26. júní, var haldinn 37. fundur íbúaráðs Laugardals. Fundurinn var haldinn í Laugardalslaug og hófst kl. 17:00. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Rannveig Ernudóttir, Andrea Sigurðardóttir, Grétar Már Axelsson, Lilja Sigrún Jónsdóttir, Sabine Leskopf og Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir. Fundinn sátu einnig Anna Kristinsdóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Kristinn Jakob Reimarsson og Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer umræða um málefni íbúaráðs Laugardals. MSS23060147
-
Fram fer kynning á stöðu leikskólamála í hverfinu. MSS23040204
Ólafur Brynjar Bjarkason og Hildur Lilja Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
Fundi slitið kl. 19:03
Rannveig Ernudóttir Sabine Leskopf
Andrea Sigurðardóttir Lilja Sigrún Jónsdóttir
Grétar Már Axelsson Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Íbúaráð Laugardals 26. júní