Íbúaráð Laugardals - Fundur nr. 36

Íbúaráð Laugardals

Ár 2023, mánudaginn, 12. júní, var haldinn 36. fundur íbúaráðs Laugardals. Fundurinn var haldinn í Laugardalslaug og hófst kl. 16.35. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Atli Stefán Yngvason, Andrea Sigurðardóttir, Grétar Már Axelsson, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir, Þorleifur Örn Gunnarsson og Lilja Sigrún Jónsdóttir. Fundinn sat einnig eftirtalinn starfsmaður: Kristinn Jakob Reimarsson. 
Eiríkur Búi Halldórsson ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagt er til að Atli Stefán Yngvason gegni störfum formanns íbúaráðs Laugardals á fundinum í fjarveru formanns með vísan til 2. mgr. 54. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar. MSS22090031

    Samþykkt.

  2. Lagt fram erindi íbúa í hverfinu, dags. 6. maí 2023, um Ármannsreit/Sóltúnsreit. MSS23060011.

    Fylgigögn

  3. Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

  4. Lögð fram greinargerð Foreldrafélag Laugarnesskóla, dags. 23. apríl 2023, vegna verkefnisins Vorhátíð Laugarnesskóla. MSS22040019

    Þessi liður fundarins var lokaður með vísan til 7. gr. samþykktar fyrir íbúaráð Reykjavíkurborgar.

  5. Lögð fram greinargerð Götubita ehf., ódags., vegna verkefnisins Götubiti á hjólum. MSS22040019

    Þessi liður fundarins var lokaður með vísan til 7. gr. samþykktar fyrir íbúaráð Reykjavíkurborgar.

  6. Lögð fram greinargerð Götubita ehf., ódags., vegna verkefnisins Götubiti á jólum. MSS22040019

    Þessi liður fundarins var lokaður með vísan til 7. gr. samþykktar fyrir íbúaráð Reykjavíkurborgar.

  7. Lögð fram greinargerð nemendaráðs Laugalækjarskóla, dags. 23. maí 2023, vegna verkefnisins Árshátíð nemenda 2023. MSS23030157

    Þessi liður fundarins var lokaður með vísan til 7. gr. samþykktar fyrir íbúaráð Reykjavíkurborgar.

  8. Lagt fram svar skóla- og frístundadeildar Norðurmiðstöðvar, dags. 16. maí 2023, við fyrirspurn íbúaráðs Laugardals um leikskólamál í hverfinu, sbr. 7. lið fundargerðar ráðsins frá 24. apríl 2023. MSS23040204

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 17:35

Atli Stefán Yngvason Þorleifur Örn Gunnarsson

Andrea Sigurðardóttir Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir

Grétar Már Axelsson Lilja Sigrún Jónsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Laugardals frá 12. júní 2023