Íbúaráð Kjalarness - Fundur nr. 5

Íbúaráð Kjalarness

Ár 2020, fimmtudaginn 12. mars, var haldinn 5. fundur Íbúaráð Kjalarness. Fundurinn var haldinn í Klébergsskóla og hófst klukkan 14:32. Viðstödd voru Sigrún Jóhannsdóttir, Guðni Ársæll Indriðason, Björgvinn Þór Þorsteinsson, Rósmundur Örn Sævarsson, Ólafur Þór Zoega. Fundarritari:

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf ódags. um val á slembivöldum aðalfulltrúa íbúaráðs Kjalarness. Aðalfulltrúi slembivalinna í íbúaráði Kjalarness er Rósmundur Örn Sævarsson.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á starfsemi Klébergsskóla, leikskólans Bergs, sundlaugar og íþróttahúss. 

    Frestað.

  3. Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgarg og umsögn dags. 10. mars 2020 er varðar tillögu íbúaráðs Kjalarness um að Barnalundur fái formlegan sess í skipulagi hverfisins.

    Fylgigögn

  4. Lagt fram svar mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 5. mars 2020 við fyrirspurn íbúaráðs Breiðholts um aðgang vegna styrkja úr hverfissjóð.

    Fylgigögn

  5. Fram fer umræða um málefni Orkuveituvegar.

  6. Lagt fram bréf stýrihóps um innleiðingu íbúaráða 18. febrúar 2020 um tillögu áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins í borgarráði um að íbúaráðin finni leiðir til að auka samvinnu við stofnanir í hverfum þeirra.

    Fylgigögn

  7. Lagt fram svar Vegagerðarinnar dags. 4. mars 2020 við fyrirspurn fulltrúa Pírata í íbúaráði Kjalarness sbr. 5. lið fundargerðar ráðsins 16. janúar 2020.

    Fylgigögn

  8. Fram fara umræður um málefni hverfisins.

  9. Lagt fram yfirlit umsókna í hverfissjóð á Kjalarnesi 2020. Þessi liður fundarins var lokaður.

Fundi slitið klukkan 18:23

PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_kjalarness_1203.pdf