Íbúaráð Kjalarness - Fundur nr. 41

Íbúaráð Kjalarness

Ár 2023, fimmtudagurinn, 12. október 2023, var haldinn 41. fundur íbúaráðs Kjalarness. Fundurinn var haldinn í Klébergsskóla og hófst kl. 16.32. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Kristjana Þórarinsdóttir, Guðfinna Ármannsdóttir, Hildur Guðbjörnsdóttir, Olga Ellen Þorsteinsdóttir, Þorkell Sigurlaugsson. Fundinn sat einnig Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir sem ritaði fundargerð og Ragnar Harðarson.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 20. september 2023, vegna Sundabraut - aðalskipulagsbreyting og umhverfismat. Verklýsing til kynningar, ásamt fylgiskjölum. USK23090007

    Haraldur Sigurðsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 12. október 2023, vegna Aðalskipulag Reykjavíkur 2040 - Skotæfingasvæði á Álfsnesi. Drög að tillögu sbr. 2. mgr. 30 gr. skipulagslaga ásamt fylgiskjölum. USK23030130
    Samþykkt að fela formanni í samráði við ráðið að skila umsögn ráðsins fyrir tilskilinn frest þann 2. nóvember nk. 

    Haraldur Sigurðsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á undirbúningi á aðalskipulagsbreytingum á Kjalarnesi. MSS23040039

    Haraldur Sigurðsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  4. Fram fer umræða um Hverfissjóð Reykjavíkurborgar. MSS22040019

  5. Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

Fundi slitið kl. 17:37

Kristjana Þórarinsdóttir Þorkell Sigurlaugsson

Hildur Guðbjörnsdóttir Olga Ellen Þorsteinsdóttir

Guðfinna Ármannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Kjalarness 12. október 2023