Íbúaráð Kjalarness
Ár 2021, fimmtudaginn 20. maí, var haldinn 18. fundur íbúaráðs Kjalarness. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur - Tjarnarbúð með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 17.03. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 1436/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitastjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Sigríður Pétursdóttir, Eldey Huld Jónsdóttir, Ólafur Þór Zoega, Guðni Ársæll Indriðason, Olga Þorsteinsdóttir og Rósmundur Sævarsson. Fundinn sat einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð. Aðrir gestir á fundinum voru 8.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á skipulagsmálum á Esjumelum.
Björn Ingi Edvardsson og Pawel Bartoszek taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
Fylgigögn
Fundi slitið klukkan 18:15
PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_kjalarness_1805.pdf