Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis - Fundur nr. 45

Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis

Ár 2024, þriðjudaginn 23. janúar, var haldinn 45. fundur íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis. Fundurinn var haldinn í Breiðagerðisskóla og hófst kl. 16.36. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Birkir Ingibjartsson, Birna Hafstein, Bjarney Kristín Ólafsdóttir, Gísli Kr, Björnsson, Guðrún Elísabet Ómarsdóttir og Ívar Orri Aronsson. Fundinn sátu einnig Arna Hrönn Aradóttir og Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

 1. Fram fer kynning á starfsemi Breiðagerðisskóla. MSS22090034

  Þorkell Daníel Jónsson og Auður Huld Kristjánsdóttir sitja fundinn undir þessum lið.

  -    Kl.17.14 víkur Gísli Kr. Björnsson af fundi.

  Fylgigögn

 2. Fram fer umræða um auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Safamýrar – Álftamýrar vegna Safamýri 58-60. USK23100313
  Samþykkt að fela formanni í samráði við ráðið að skila umsögn ráðsins fyrir tilskilinn frest þann 31. janúar nk. 

  Fylgigögn

 3. Lagt fram fundadagatal íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis – vor 2024. MSS22090031
  Samþykkt.

  Fylgigögn

 4. Lögð fram greinargerð Foreldrafélags Álftamýrarskóla, dags. 18. september 2023, vegna verkefnisins Vorhátíð. MSS23030157

 5. Lögð fram greinargerð Hollvinafélags Hvassaleitis 56-58, dags. 22. desember 2023, vegna verkefnisins Fjölskyldudagur Hvassaleitis 2023. MSS23030157

 6. Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

Fundi slitið kl. 16:59

Birkir Ingibjartsson Ívar Orri Aronsson

Birna Hafstein Guðrún Elísabet Ómarsdóttir

Bjarney Kristín Ólafsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis 23. janúar 2024