Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis - Fundur nr. 44

Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis

Ár 2023, þriðjudaginn 12. desember, var haldinn 44. fundur íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis. Fundurinn var haldinn í Norðurmiðstöð og hófst kl. 16.34. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Birkir Ingibjartsson, Gísli Kr, Björnsson, Guðrún Elísabet Ómarsdóttir og Eftirtaldir fulltrúar í íbúaráði Háaleitis- og Bústaðahverfis tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar varðandi fjarfundaheimild: Friðjón R. Friðjónsson og Ívar Orri Aronsson. Fundinn sátu einnig Kristinn Jakob Reimarsson og Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer umræða tillögu að hverfisskipulagi í Háteigshverfi, Hlíðahverfi og Öskjuhlíðarhverfi. SN150530

    Samþykkt að fela formanni í samráði við ráðið að skila umsögn ráðsins fyrir tilskilinn frest þann 11. janúar nk.

    Fylgigögn

  2. Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags. 22. nóvember 2023, um verklagsreglur íbúaráða. MSS22090031

    Fylgigögn

  3. Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

Fundi slitið kl. 16:59

Birkir Ingibjartsson Ívar Orri Aronsson

Friðjón R. Friðjónsson Gísli Kr. Björnsson

Guðrún Elísabet Ómarsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis 12. desember 2023