Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis - Fundur nr. 3

Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis

Ár 2020, fimmtudaginn, 23. janúar, var haldinn 3. fundur íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis. Fundurinn var opinn, haldinn í húsnæði Hvassaleitisskóla og hófst kl. 16.02. Fundinn sátu Dóra Magnúsdóttir, Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir, Bylgja Hrönn Björnsdóttir og Hilmar Jónsson. Fundinn sátu einnig Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og Sigtryggur Jónsson. Aðrir gestir voru þrír.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kosning varaformanns. 

    Samþykkt að Gústav Adolf Bergmann verði varaformaður. 

    -    16.03 Gústav Adolf Bergmann tekur sæti á fundi.

  2. Fram fer kynning á verkefninu Hverfið mitt og samþykktum tillögum í Háaleitis- og Bústaðahverfi. 

    Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    -    16. 05 Vigdís Hauksdóttir tekur sæti á fundi

  3. Fram fer kynning á forvörnum og félagsauði í Háaleitis- og Bústaðahverfi.

    Helga Margrét Guðmundsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  4. Fram fer umræða um tilnefningar í bakhóp íbúaráðsins.

    Fylgigögn

  5. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar dags. 12. desember 2019 vegna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 1 við Háaleitisbraut.

    Fylgigögn

  6. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar dags 12. desember 2019 vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 2 við Starmýri.

    Fylgigögn

  7. Fram fer umræða um málefni hverfisins.

  8. Lagðar fram til afgreiðslu styrkumsóknir í hverfissjóð. Þessi liður fundarins er lokaður. 

    Samþykkt að veita Íbúasamtökum Háaleitis styrk að upphæð kr. 500.000,- vegna Hverfishátíðar í Háaleiti. 

    -    18.30 Vigdís Hauksdóttir víkur af fundi.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 18:31

Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_haaleitis_og_bustadahverfis_2301.pdf