Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis
Ár 2021, fimmtudaginn, 23. ágúst, var haldinn 21. fundur íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis. Fundurinn var haldin að Tjarnagötu 12 (Eldstöð) og með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 16.01. Fundinn sat Gústav Adolf Bergmann. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 1436/2020 um ákvörðun samgöngu- og sveitastjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Kristín Erna Arnardóttir, Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir, Guðrún Elísabet Ómarsdóttir og Hilmar Jónsson. Fundinn sat einnig með Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð og Unnur Halldórsdóttir sem sat fundinn með fjarfundarbúnaði.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á málefnum eldri borgara í hverfinu – tenging við öldungaráð, félagsstarf eldri borgara heimaþjónusta.
Helga Margrét Guðmundsdóttir frá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, Sigrún Ingvarsdóttir frá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis og Rannveig Ernudóttir fulltrúi í öldungaráði taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
Fylgigögn
-
Lögð fram útskrift úr gerðabók skipulags- og samgönguráðs frá 25. ágúst 2021 vegna erindis Guðrúnar Nínu Petersen dags. 29. apríl 2021, sbr. 4. liður fundar íbúaráðs Háaleitis- og bústaða frá 24. júní 2021.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um Forvarnarsjóð Reykjavíkurborgar en tekið er við umsóknum til 30. september 2021.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um Borgin okkar 2021 – hverfin en opið er fyrir umsóknir í sjóðinn til 4. október næstkomandi.
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 2. september 2021 vegna kosninga í Hverfið mitt sem fram fara 30. september – 14. október 2021.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins.
-
Lagðar fram greinargerðir vegna Borgin okkar 2021 - hverfin. Þessi liður fundarins er lokaður.
a) Glappast sirkussýning/Sirkus Ananas
b) Vinnustofa í blöðrudýragerð/Daníel Sigríðarson
Fundi slitið klukkan 17:11
Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_haleitis-_og_bustada_2309.pdf