Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis - Fundur nr. 20

Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis

Ár 2021, fimmtudaginn, 26. ágúst, var haldinn 20. fundur íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis. Fundurinn var haldin í Ráðhúsi Rekjavíkur (borgarráð) og með fjarfundarbúnaði og hófst kl. 16.01. Fundinn sat Gústav Adolf Bergmann og Baldur Borgþórsson. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 894/2021 um ákvörðun samgöngu- og sveitastjórnarráðherra skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011: Gunnar Alexander Ólafsson, Jóhanna, Kristín Jóhannesdóttir, Guðrún Elísabet Ómarsdóttir og Hilmar Jónsson. Fundinn sat einnig með Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir sem ritaði fundargerð og Aðalbjörg Traustadóttir sem sat fundinn með fjarfundarbúnaði.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar dags. 12. ágúst 2021 - Heimildir til frávika frá skilyrðum sveitarstjórnarlaga vegna neyðarástands í sveitarfélagi - notkun fjarfundabúnaðar, ásamt fylgiskjölum.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning vegna framkvæmda í Furugerði. 

    Sólveig Sigurðardóttir,  Fanný Jónmundsdóttir og Bryndís Valsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði. 

  3. Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 7. júlí 2021 vegna draga að lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar.
    Samþykkt að fela formanni og varaformanni í samráði við ráðið að gera umsögn og skila fyrir tilskilinn frest þann 1. september. 

    Dóra Björt Guðjónsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði. 

    Fylgigögn

  4. Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 3. ágúst 2021 vegna tillagna stýrihóps um innleiðingu íbúaráða.
    Samþykkt að fela formanni og varaformanni í samráði við ráðið að gera umsögn og skila fyrir tilskilinn frest þann 1. september. 

    Dóra Björt Guðjónsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði. 

    -    Kl. 17.15 víkur Baldur Borgþórsson af fundi.

    Fylgigögn

  5. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagsviðs  dags. 16. júní 2021 og 13. ágúst 2021 vegna auglýsingar tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 og framlengds athugasemdarfrests til 31. ágúst

    Fylgigögn

  6. Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 21. júlí 2021 vegna auglýsingar á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Suðurlandsbraut 34/ Ármúli 31 – Orkureitur

    Fylgigögn

  7. Lagt fram fundadagatal íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis haustið 2021

    Fylgigögn

  8. Fram fer umræða um málefni hverfisins.

  9. Lagðar fram til afgreiðslu umsóknir í hverfissjóð. Þessi liður fundarins er lokaður. 
    Umsókn hafnað.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 17:44

Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
ibuarad_haleitis-_og_bustada_2608.pdf